Microsoft Dynamics 365 Business Central (NAV) í áskrift

Vantar þig fjárhagsbókhald? Þá gæti Business Central (NAV) í áskrift verið fyrir þig. Wise býður heildarlausn fyrir fyrirtæki, fullbúið bókhaldskerfi ásamt sérlausnum frá Wise s.s. launakerfi, bankasamskipti, rafræn samskipti og margt fleira.

Vinnuumhverfi notenda er eins alls staðar í kerfinu sem lágmarkar þjálfunarkostnað og einfaldar vinnuna. Hægt er að bæta við nýjum sérlausnum eftir því sem reksturinn stækkar eða breytist.

Tvær leiðir í boði, kynntu þér málið hér!

Helstu kostir Business Central (NAV) í áskrift

  • Sparaðu með bókhaldskerfi í mánaðarlegri áskrift.
  • Bættu við sérlausnum sem henta þínum rekstri.
  • Vistun og afritun gagna í fullkomnu tækniumhverfi.
  • Notendavæn lausn sem er sérsniðin að þínu hlutverki og gefur
    góða yfirsýn yfir allt sem skiptir þig mestu máli.
  • Þekktur kostnaður.
  • Engin kaup á miðlægum tölvubúnaði eða hugbúnaðarleyfum.
  • Kostur á breytilegum fjölda notenda í hverjum mánuði.
  • Lágmarks kostnaður við uppsetningu.

Hafðu samband við sérfræðinga í Business Central (NAV) í áskrift

Að baki liggur áralöng reynsla í sölu og þjónustu við Microsoft Dynamics 365 Business Central (NAV). Við getum aðstoðað.

Björn Þórhallsson

Sölustjóri
Viðskiptalausnir

Andrés Helgi Hallgrímsson

Sölustjóri
WiseFish