HÝSING SEM HENTAR ÞÍNUM REKSTRI

Með því að hýsa kerfið í Azure skýinu, sparar þú fjárfestingu í vélbúnaði, afritunarbúnaði, hugbúnaðarleyfum og kostnaði við rekstur tölvukerfa. 

Hægt er að nálgast gögnin bæði í símanum og spjaldtölvunni, því að með hýsingu er bókhaldið aðgengilegt hvaðan og hvenær sem er.

Gagnaver Microsoft Azure er talið eitt öruggasta og öflugasta sinnar tegundar í heiminum.

Innleiðing Azure hjá Wise

azure kynning f video sett a viðskiptalausnirSkoðaðu vídeóið hér!

Hvaða hýsing hentar þér?

Hægt er að hýsa allar studdar útgáfur af Microsoft Dynamics NAV bókhaldshugbúnaðinum. Öll hýst kerfi eru uppsett og þeim viðhaldið af vottuðum sérfræðingum. 

Þrjár gerðir af hýsingu.

Val er um þrjár gerðir af hýsingu eftir því hvað hentar hverju fyrirtæki: NAV áskrift, NAV einkaleigu eða NAV einkahýsingu.

NAV í áskrift

Hentug hýsingarleið fyrir þá viðskiptavini sem eru með staðlaða NAV áskriftarleið og engar sérbreytingar á kerfinu. 

NAV einkaleiga

Hentar vel fyrir þá viðskiptavini sem vilja getað aðlagað kerfið að sínum þörfum og bætt við sérlausnum.

NAV einkahýsing

Á vel við þá viðskiptavini sem eiga hugbúnaðarleyfin sín en vilja nýta sér skýjaþjónustur til að auka öryggi og uppitíma ásamt því að hafa aðgang að bókhaldinu hvaðan sem er. Með því sparast einnig rekstrarkostnaður við vélbúnað og umsjón kerfisins.

 

Azure hýsing

Hvað býður Wise? 

Wise býður upp á að hýsingu á bókhaldskerfinu ásamt vistun á gögnunum í skýinu sem tryggir gott aðgengi að þeim í gegnum bæði tölvur og snjall lausnir.

Hér er um þrjár leiðir að velja. Viðskiptavinir geta nýtt sér hýsingu hvort sem þeir eiga hugbúnaðarleyfi eða ekki. Þeir sem eiga leyfi geta nýtt sér einkahýsingarmöguleika Wise og valið þá kostinn NAV einkahýsing. Ef viðskiptavinurinn vill einfalda þjónustu sem er fljótlegt að setja upp og einfalt að viðhalda þá mælum við með NAV í áskrift hýsingarleiðinni. Þeir viðskiptavinir sem eru með flóknar aðlaganir og sérhæfingar kerfisins að sinni starfsemi geta valið sér NAV einkaleigu.

Hægt er að hýsa allar studdar útgáfur af Microsoft Dynamics NAV bókhaldshugbúnaðinum. Öll hýst kerfi eru uppsett og þeim viðhaldið af vottuðum sérfræðingum. Hýsing á bókhaldsþjónustu er hagkvæmur kostur fyrir fyrirtæki af öllum stærðargráðum.

Hafðu samband við sérfræðinga í NAV í áskrift

Að baki liggur áralöng reynsla í sölu og þjónustu við Dynamics NAV.

 • Björn Þórhallsson sölustjóri hjá Wise

  Björn Þórhallsson

  Sölustjóri
 • Starfsmannamynd Thorhildur 256 256

  Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir

  Ráðgjafi
 • AndresHHallgrimsson Navaskrift

  Andrés H. Hallgrímsson

  Sölustjóri