VIÐSKIPTALAUSNIR 1


Innifalið í áskriftinni er: 


  • Hýsing og afritun í Microsoft Azure 
  • Þjónustu- og uppfærslusamningar
  • Ótakmarkaður færslufjöldi
  • Frír aðgangur fyrir utanaðkomandi bókara eða endurskoðanda

 • Fjárhagsbókhald
 • Viðskiptavina- og lánardrottnakerfi
 • Innkaupakerfi
 • Sölu- og birgðakerfi
 • Eignakerfi
 • Verkbókhald
- Ótakmarkaður fjöldi fyrirtækja
- Reglulegar uppfærslur
- Enginn stofnkostnaður

Sérlausnir Wise sem fylgja með:

      • Rafræn VSK skil
      • Rafræn sending reikninga
      • Þjóðskrártenging*

*Þjóðskrártengingin er innifalin en uppflettingar eru verðlagðar samkvæmt gildandi verðskrá.

kr. 9.900,-

pr. notanda á mánuði án vsk.

Hægt er að bæta við öðrum sérlausnum gegn auka gjaldi per skilgreinda notendur skv. leyfinu. 

Bankasamskiptakerfi  kr. 2.900,-
Bankasamskiptakerfi og
Innheimtukerfi

 kr. 4.900,-

Innheimtukerfi  kr. 2.900,-
Launakerfi  kr. 2.900,-
Rafrænir reikningar,
móttökuhluti
 kr. 2.900,-
Wise Analyzer greiningartól  kr. 3.900,-

Allar viðskiptalausnir Wise í áskrift hafa CfMD vottun Microsoft. 


Bættu við Office 365 - 1.600,- pr. mánuð.

  • Hugbúnaður:
   office word office excel office powerpoint office onenote office outlook office publisher 
  • 1 TB gagnamagn fyrir hvern notanda.
  • 50 GB pósthólf.

VIÐSKIPTALAUSNIR 2


Innifalið í áskriftinni er: 


 • Hýsing og afritun í Microsoft Azure 
 • Þjónustu- og uppfærslusamningar
 • Ótakmarkaður færslufjöldi
 • Frír aðgangur fyrir utanaðkomandi bókara eða endurskoðanda

 • Fjárhagsbókhald
 • Viðskiptavina- og lánardrottnakerfi
 • Innkaupakerfi
 • Sölu- og birgðakerfi
 • Eignakerfi
 • Verkbókhald
- Ótakmarkaður fjöldi fyrirtækja
- Reglulegar uppfærslur
- Enginn stofnkostnaður

Sérlausnir Wise sem fylgja með:

 • Launakerfi
 • Innheimtukerfi
 • Bankasamskiptakerfi
 • Rafræn sending og móttaka reikninga
 • Rafræn VSK skil
 • Þjóðskrártenging*

*Þjóðskrártengingin er innifalin en uppflettingar eru verðlagðar samkvæmt gildandi verðskrá.

kr. 17.900,-

pr. notanda á mánuði án vsk.

Hægt er að bæta við öðrum sérlausnum gegn auka gjaldi per skilgreinda notendur skv. leyfinu. 

Wise Analyzer greiningartól  kr. 3.900,-
WiseScan  kr. 3.900,-
Uppáskriftarkerfi  kr. 6.900,-

 Allar viðskiptalausnir Wise í áskrift hafa CfMD vottun Microsoft. 


Bættu við Office 365 - 1.600,- pr. mánuð.

  • Hugbúnaður:
   office word office excel office powerpoint office onenote office outlook office publisher 
  • 1 TB gagnamagn fyrir hvern notanda.
  • 50 GB pósthólf.

Yfirlit yfir þau sérkerfi Wise sem viðskiptavinir kjósa oftast að bæta við Viðskiptalausnir 1 eða 2.

Bankasamskiptakerfi  Adobe PDF file icon 32x32

Með Bankasamskiptakerfi Wise eru fyrirtæki í öruggum samskiptum við sína viðskiptabanka. Kerfið fylgir samræmdum bankastaðli íslensku bankanna (IOBS) sem uppfyllir ströngustu öryggisstaðla.

Bankasamskiptakerfi Wise

       • Tímasparnaður og vinnuhagræðing.
       • Uppfyllir ströngustu öryggiskröfur bankanna.
       • Raunstaða allra bankareikninga á einum stað.
       • Sjálfvirk afstemming bankareikninga.
       • Rafrænt greiðslukerfi til banka.
LaunakerfiAdobe PDF file icon 32x32

Lausnin er sérhönnuð fyrir íslenskan markað og hentar öllum stærðum og gerðum fyrirtækja. Hægt að reikna og greiða laun í mismunandi gjaldmiðlum. Engin takmörk eru á fjölda kjarasamninga eða starfsmanna.

Launakerfi Wise

        • Rafræn skil á upplýsingum til banka, lífeyrissjóða og RSK.
        • Fjölbreyttar skýrslur og yfirlit yfir skráningar starfsmanna.
        • Margar víddir bjóðast til að rýna lykilupplýsingar.
        • Hægt að greiða laun í mismunandi gjaldmiðlum.
        • Engin takmörk eru á fjölda kjarasamninga eða starfsmanna.
        • Sjálfvirkur útreikningur orlofsskuldbindinga.
        • Sjálfvirkur útreikningur álags og réttinda.
InnheimtukerfiAdobe PDF file icon 32x32

Innheimtukerfi Wise gerir fyrirtækjum kleift að ná góðri yfirsýn yfir innheimtumál sín og innheimta viðskiptakröfur með einföldum hætti. Hægt er að velja á milli mismunandi innheimtuleiða svo sem greiðsluseðla, boðgreiðslna, greiðslusamninga og milliinnheimtu.

Innheimtukerfi Wise

       • Góð yfirsýn yfir innheimtuferlið.
       • Fjölbreytt val innheimtuleiða.
       • Auðveldar afstemmingar.
       • Skráarlaus samskipti við allar helstu fjármálastofnanir.
       • Rafræn birting greiðsluseðla í banka.
       • Öruggt kerfi sem styður íslenska sambankastaðalinn (IOBS)
UppáskriftarkerfiAdobe PDF file icon 32x32

Uppáskriftarkerfi Wise gerir notendum kleift að halda utan um alla reikninga sem berast, feril þeirra, skráningu, samþykktir og hafnanir.

Uppáskriftarkerfi Wise

       • Utanumhald reikninga og ferill þeirra.
       • Öflugar aðgangsstýringar niður á notenda, deildir o.s.frv.
       • Hægt er að sjá alla reikninga og stöðu þeirra í samþykktarferlinu.
       • Reikningar eru aðgengilegir strax.
       • Reikningar eru ekki greiddir án samþykkis uppáskrifanda.
       • Frumrit reikninga týnast síður.
       • Möguleiki á vefviðmóti.
       • Ýmsar tímasparandi aðgerðir við skráningar og bókanir.
Rafræn sending / móttaka reikningaAdobe PDF file icon 32x32

RSM kerfið frá Wise gerir fyrirtækjum kleift að taka á móti og senda reikninga á rafrænu formi í Dynamics NAV. Einnig er boðið upp á að taka móti og senda pantanir á sama hátt.

Rafræn sending og móttaka reikninga

       • Aukið öryggi í samskiptum við móttöku og sendingu.
       • Reikningar eru ávallt bókaðir eins.
       • Betri yfirsýn næst yfir gerð og móttöku reikninga.
       • Skilvirkara flæði frá móttöku til samþykktar reikninga.
       • Aukið réttmæti gagna þar sem innsláttarvillur verða nánast úr sögunni.
       • Áreiðanleiki og rekjanleiki verður meiri.
Wise ScanAdobe PDF file icon 32x32

Wise Scan er sérlausn Wise sem gerir notendum kleift að skanna og/eða flytja inn fjölbreytt skjöl svo sem PDF, Excel og Word og tengja við Uppáskriftarkerfi Wise. Hægt er að taka viðhengi í Outlook og tengja það beint við reikning með því að smella og draga með músinni.

Wise Scan - Skönnun skjala

       • Hægt að taka viðhengi í Outlook tölvupóstforritinu og tengja það beint við reikning.
       • Bein tenging við Uppáskriftarkerfi Wise.
       • Auðveld flokkun reikninga.
       • Hægt að skanna eða flytja inn fjölbreytt skjöl og myndir.
       • Einfalt að vinna með kerfið, svo sem að eyða myndum eða bæta við.
       • Handhæg mappa fyrir hvern notanda.
Wise Analyzer greiningartólAdobe PDF file icon 32x32

Wise Analyzer er lausn fyrir stjórnendur sem gefur möguleika að greina upplýsingar í rauntíma. Um er að ræða sérhannað viðskiptagreindarumhverfi fyrir úrvinnslu gagna og miðlun verðmætra upplýsinga.

Wise Analyzer Dashboards

       • Mælaborð
       • Tekjuáætlanir og spár
       • Rekstarkostnaðaráætlanir
       • Fjárfestingaáætlanir
       • Efnahags- og sjóðsstreymisáætlanir
       • Samanburður á víddum og þvert á víddir
Aðrar sérlausnir Wise

Allar upplýsingar um þær sérhæfðu hugbúnaðarlausnir sem Wise býður upp á, er að finna á heimasíðunni https://www.wise.is.

wise icons út ppt

Hafðu samband við sérfræðinga í NAV í áskrift

Að baki liggur áralöng reynsla í sölu og þjónustu við Dynamics NAV.

 • Björn Þórhallsson sölustjóri hjá Wise

  Björn Þórhallsson

  Sölustjóri
 • Starfsmannamynd Thorhildur 256 256

  Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir

  Ráðgjafi
 • AndresHHallgrimsson Navaskrift

  Andrés H. Hallgrímsson

  Sölustjóri