Þjónusta

Við hjá Wise leggjum mikið upp úr góðum tengslum við viðskiptavini ásamt persónulegri þjónustu.

Viðskiptavinir okkar í áskrift hafa kost á að hringja í þjónustusíma Wise til að fá svör við einföldum fyrirspurnum. Einnig hafa viðskiptavinir aðgang að sínum tengiliði hjá Wise sem hægt er að leita til.

Wise Skólinn

Hjá Wise starfa yfir 60 sérfræðingar sem eru reiðubúnir að aðstoða við greiningar og mæla með frekari lausnum sem henta þínu fyrirtæki. 

Hjá Wise skólanum er hægt að sækja fjölbreytt námskeið allt árið um kring. Þar gefst notendum tækifæri á að auka við þekkingu sína og færni í Dynamics NAV og öðrum lausnum Wise. Hægt er að skoða námskeiðin nánar hérna.

Hafðu samband við sérfræðinga í NAV í áskrift

Að baki liggur áralöng reynsla í sölu og þjónustu við Dynamics NAV.

 • Björn Þórhallsson sölustjóri hjá Wise

  Björn Þórhallsson

  Sölustjóri
 • Starfsmannamynd Thorhildur 256 256

  Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir

  Ráðgjafi
 • AndresHHallgrimsson Navaskrift

  Andrés H. Hallgrímsson

  Sölustjóri
 • icon nav16
  Dynamics NAV
 • NAV í áskrft
  NAV í áskrift
 • Viðskiptalausnir
  Viðskiptalausnir
 • Sjávarútvegslausnir
  Sjávarútvegslausnir
 • Sveitarfélagalausnir
  Sveitarfélagalausnir