Snjallar vefverslanir
við komum vörunum á vefinn

Sjallar vefverslanir með beintengingu við Business Central og NAV.

Opið allan sólarhringinn með aðstoð snjallverslunar. Tengdu Business Central við vefverslunina, eða vefverslunina við Business Central, og nýttu gögnin til hins ýtrasta. Vefverslun er skilvirk og áhrifarík lausn til að viðhalda þeirri þjónustu og gæðum sem þín verslun stendur fyrir.

Einfaldaðu utanumhald með vefversluninni með snjöllum lausnum frá Wise og REON

Aukin sjálfvirkni og skilvirkni.

Í stafrænum heimi þá eru tækifærin óteljandi. Stafræn tækni hefur gert fyrirtækjum mögulegt að vera í virkum samskiptum við neytendur, og neytendur í beinum samskiptum við fyrirtæki. Neytendum þykir eðlilegt að verslanir séu einnig á vefnum, aðgengi sé hnökralaust, upplýsingar um lagerstöðu réttar og afhendingartími skjótur.

Með snjallvefverslun er:

 • Vöruúrval aðgengilegt allan sólarhringinn.
 • Sjáflvirk uppfærsla frá netverslun í fjárhag.
 • Pantanir aðgengilegar í fjárhagskerfi.
 • Réttar upplýsingar birtar í vefverslun í rauntíma.

Með þessari lausn var leitast við að gera það einfalt í notkun, rekstri og uppsetningu og að fljótlegt væri að koma vefversluninni fljótt og örugglega í rekstur.

 • Viðskiptavinir skrá sig á vefnum, upplýsingarnar eru sendar í Business Central og þar stofnast Viðskiptamaður.
 • Auðvelt er að sækja upplýsingar um viðskiptamenn í Business Central (NAV) með uppsetningu á kennitölu og einnig er hægt að stofna nýja.

Vörur úr Business Central (NAV) birtast á vef, með þeim gögnum sem eiga að birtast

 • Lagerstaða kemur beint frá Business Central og er því rétt á öllum stundum.
 • Salan er mynduð í Business Central (NAV) með öllum nauðsynlegum upplýsingum.
 • Vöruupplýsingar innihalda t.d. vörunúmer, vörulýsingu, myndir, einingarverð og birgðastöðu. Hægt er að sækja birgðastöðu niður á birgðageymslu.
 • Staðsetning vöru á lager kemur fram á pöntun til að auðvelda samantekt á vörum.
 • Hægt að uppfæra vöru í netverslunarkerfi eða Business Central, upplýsingarnar samkeyrðar.

Microsoft Dynamics 365 Business Central (NAV) er alhliða bókhaldskerfi sem hannað er að þörfum smærri og meðalstórra fyrirtækja.

 • Í notkun í yfir 40 löndum
 • .NET umhverfi
 • MS SQL server
 • Tengist öðrum kerfum á einfaldan hátt
Kerfið hentar öllum sem eru með rekstur s.s. smásölu, heildverslun, framleiðslufyrirtæki, dreifingu eða þjónustu.
 • Fjárhagsbókhald
 • Viðskiptamanna- og sölukerfi
 • Lánardrottna- og innkaupakerfi
 • Birgða- og forðakerfi
 • Eignakerfi
 • Margt fleira
 • Hlutverkamiðuð sýn
 • Sparar tíma og auka smelli
 • Notendavænt og sveigjanlegt
 • Einfalt að aðlaga og bæta við kerfiseiningum
 • Samþætting við Office 365 s.s. Outlook, Word ofl.
 • Ótakmarkaður fjöldi fyrirtækja
 • Hagstæð verð
 • Framúrskarandi þjónustu

Wise leggur mikið upp úr persónulegri þjónustu og tengslum. Allir viðskiptavinir fá úthlutað tengilið/ráðgjafa hjá Wise sem þeir geta haft samband við beint með öll sín málefni.
Hjá Wise starfa um 80 sérfræðingar í Dynamics 365 Business Central (NAV), ráðgjafar og forritarar sem búa yfir mikilli þekkingu og reynslu af uppsetningu og innleiðingu á kerfinu. Þjónustuborðið er opið alla virka daga frá 9-17.

Hafðu samband við sérfræðinga í Business Central (NAV) í áskrift

Að baki liggur áralöng reynsla í sölu og þjónustu við Microsoft Dynamics 365 Business Central (NAV). Við getum aðstoðað.

Björn Þórhallsson

Sölustjóri
Viðskiptalausnir

Andrés Helgi Hallgrímsson

Sölustjóri
WiseFish