ÁSKRIFTARLEIÐIR

Innifalið í áskrift hvort sem er Viðskiptalausn 1 eða 2 er hýsing og afritun í Microsoft Azure, þjónustu- og uppfærslusamningar, ótakmarkaður færslufjöldi og frír aðgangur fyrir utanaðkomandi bókara eða endurskoðanda.

Í báðum áskriftarleiðum er grunnurinn með fjárhagsbókhaldi, viðskiptavina- og lánardrottnakerfi, innkaupakerfi, sölu- og birgðakerfi, eignakerfi og verkbókhaldi.

Ótakmarkaður fjöldi fyrirtækja, reglulegar uppfærslur og enginn stofnkostnaður.

Sérlausnir Wise sem fylgja með:

  • Rafræn VSK skil
  • Rafræn sending reikninga
  • Bankasamskiptakerfi
  • Rafræn skil verktakamiða
  • Þjóðskrártenging*

* Þjóðskrártenging er innifalin en uppflettingar eru verðlagðar samkvæmt gildandi verðskrá.

Sérlausnir Wise sem fylgja með:

* Þjóðskrártenging er innifalin en uppflettingar eru verðlagðar samkvæmt gildandi verðskrá.

Hafðu samband við sérfræðinga í BC í áskrift

Að baki liggur áralöng reynsla í sölu og þjónustu við Dynamics NAV. Við getum aðstoðað.

Björn Þórhallsson

Sölustjóri
Viðskiptalausnir

Andrés Helgi Hallgrímsson

Sölustjóri
WiseFish