Office 365 í áskrift

Microsoft Office 365 áskrift opnar aðgang að einum vinsælasta skrifstofuhugbúnaðinum ásamt tölvupóstforritinu Outlook, gegn föstu mánaðarlegu gjaldi.

Áskriftin veitir þér aðgang að öllum þínum gögnum í nýjustu útgáfunum. Þú getur hannað, breytt og deilt frá tölvunni þinni eða snjalltækinu. Hvort sem þú ert að vinna á skrifstofunni eða vilt skoða gögnin þín þegar þú ert á ferðinni, bjóðast þér nú hágæða verkfæri þar sem Office 365 er annars vegar.

Office 365 má setja upp á 5 tæki þannig að tryggt er að notandi hafi aðgang allan sólarhringinn óháð því hvaða tæki hann velur að nota. Takið eftir að hver notandi hefur rúmgott 1 TB gagnahólf fyrir gögnin sín í Azure skýi Microsoft.