Wise er leiðandi í þróun hugbúnaðarlausna fyrir sjávarútveg

WiseFish í áskrift er hagkvæm og þægileg nýjung sem gefur kost á sjávarútvegslausnum í mánaðarlegri áskrift.

Greitt er mánaðarlegt gjald fyrir hugbúnað, uppfærslu- og þjónustugjöld. Innifalið er vistun og afritun á gögnum í fullkomnu tækniumhverfi, öryggisvarnir og SQL gagnagrunnur.

WiseFish er lausn sem spannar alla virðiskeðjuna

WiseFish í áskrift gefur kost á breytilegum fjölda nefndra notenda eftir því sem hentar í hverjum mánuði sem hjálpar til við að lækka kostnað.

 • Ótakmarkaður fjöldi fyrirtækja
 • Reglulegar uppfærslur
 • Enginn stofnkostnaður
 • Hægt er að nálgast og vinna með gögn óháð staðsetningu
 • Öryggi, aðgengi og notkunarmöguleikar eru eins og best verður á kosið

WiseFish sjávarútvegslausnirnar henta fyrir útgerðir, vinnslur, útflytjendur, framleiðendur og dreifingaraðila í sjávarútvegi.

WiseFish hugbúnaður:

 • Útgerð og kvóti
 • Vinnsla
 • Framleiðsla
 • Sala og dreifing
 • Gæðakerfi
– Ótakmarkaður fjöldi fyrirtækja
– Reglulegar uppfærslur
– Enginn stofnkostnaður

 

NAV í áskrift pakkinn:

 • Fjárhagsbókhald
 • Viðskiptavina- og lánardrottnakerfi
 • Innkaupakerfi
 • Sölu- og birgðakerfi
 • Eignakerfi
 • Verkbókhald

 

Wise sérlausnir sem fylgja með:

 • Rafræn VSK skil
 • Rafræn sending reikninga
 • Þjóðskrártenging*

*Þjóðskrártengingin er innifalin en uppflettingar eru verðlagðar samkvæmt gildandi verðskrá.


Hýsing og afritun í Microsoft Azure fylgir með NAV í áskrift.

 • Hlutverkamiðuð sýn
 • Sparar tíma og auka smelli
 • Notendavænt og sveigjanlegt
 • Einfalt að aðlaga og bæta við kerfiseiningum
 • Samþætting við Office 365 s.s. Outlook, Word ofl.
 • Ótakmarkaður fjöldi fyrirtækja.
 • Hagstætt verð
 • Framúrskarandi þjónustu

Wise leggur mikið upp úr persónulegri þjónustu og tengslum. Allir viðskiptavinir fá úthlutað tengilið / ráðgjafa hjá Wise sem þeir geta haft samband við beint með öll sín málefni.
Hjá Wise starfa um 80 sérfræðingar í Dynamics NAV, ráðgjafar og forritarar sem búa yfir mikilli þekkingu og reynslu af uppsetningu og innleiðingu á kerfinu. Þjónustuborðið er opið alla virka daga frá 9-17.